Til baka
Rugguhesturinn hefur verið meðlimur í trédýrafjölskyldu Kay Bojesen síðan 1936.
Í áraraðir hafa börn lagt af stað á stökki í leit að ævintýrum á baki hans og er hann sívinsæl skírnar- og afmælisgjöf. Einstakur hönnunargripur sem erfist kynslóð eftir kynslóð.
Rugguhesturinn er úr lökkuðu beiki.
Stærð: 56 x 86 x 23,5 cm
Athugið að þetta er sérpöntunarvara og er afgreiðslutími 4-8 vikur.