Til baka
Hesturinn var fyrst skapaður í kringum í 1930 en er nú árið 2015 framleiddur af Rosendahl.Viðarfjölskylda Kay Bojesen telur m.a. apa, fíl, flóðhest, björn og fleiri falleg dýr sem eru tilvalin sem skírnargjöf, fermingargjöf, útskriftargjöf eða önnur sérstök tilefni.Hesturinn er úr hnotu. Stærð: 14 cm.