Til baka
Tignarlega HK kannan frá Georg Jensen er hönnuð af hinum víðfræga myndhöggvara Henning Koppel. Hún er viðurkennd á heimsvísu sem eitt merkasta tákn danskrar hönnunarsögu.
Kannan rúmar allt að 1,9 lítra og er glæsilegur kostur ef þú vilt bera fram vatn á stílhreinan hátt. Þú getur líka notað könnuna sem karöflu fyrir vín eða sem vasa fyrir fallegann blómvönd.
HK kannan er úr glansandi ryðfríu stáli en er nú fáanleg í fleiri útgáfum.