Til baka
Stílhrein stálkanna sem var upphaflega framleidd úr postulíni. Kannan er hönnuð af Henning Koppel og er nú (2023) í fyrsta sinn framleidd úr glansandi, ryðfríu stáli. Hönnunarteymið hjá Georg Jensen kafaði djúpt í skjalasafninu til að finna upphaflegu teikningarnar.
Kannan hefur óvenjulegt útlit og endurspeglar hrifningu Henning Koppel á mjúkum og lífrænum formum sem hann tjáði í gegnum árin í silfurmunum sem hann hannaði fyrir Georg Jensen.
Stærð: 21 x 10 cm / 1,5 L