Til baka
Hammershøi línan frá Kähler er klassísk og tímalaus og er jólasveinarnir engin undantekning. Sjókarlafjölskyldan kemur bæði standandi og hangandi og eru því tilvaldir til að búa til snjóþorp í gluggan, í hilluna eða til að dekka jólaborðið, á jólatréð eða á greinar í vasa.
Snjókarlafjölskyldan kemur með litla málaða tréarma sem hægt er að taka af og á og því getur sett þínar eigin greinar sem handleggi.
Snjókarlafjölskylda Kählers samanstendur af Snjókarlinum, Snjókonunni, Snjódrengnum og Snjóstúlkunni, sem öll eru skreytt á mismunandi hátt með mótífum úr Hammershøi jólaseríunni sem Rikke Jacobsen málaði í vatnslitamynd og færð yfir í mjallhvítt postulín.
Mál: 9cm
.
Hönnun: Hans-Christian Bauer og Rikke Jacobsen.