Til baka
Bar- og vínserían frá Grand Cru inniheldur allan þann búnað sem þú þarft til að fullkomna heimabarinn.
Grand Cru línan hefur verið sú vinsælasta frá Rosendahl í áratugi og má vel merkja einkenni Grand Cru seríunnar í þessari barlínu í Grand Cru seríunni.
Rúmmál: 2 cl / 4 cl