Til baka
Þessi glæsilega vínkarafla úr smiðju Georg Jensen er hönnuð af arkitektinum Thomas Sandell. Gott er að umhella yngra víni á karöflu til að hleypa í það súrefni en þá mýkist það og bragðið verður betra.Hönnun: Thomas Sandell, 2012Stærð: H: 267 mm Ø: 157 mm