Til baka
Þessi vegghaldari er hluti af Ume seríunni frá danska framleiðandanum Zone.
Vegghaldarinn er hugsaður til að þess að geta fest sápupumpur eða sjampóbrúsa upp á vegg. Með því færðu meira pláss á borðinu í baðherbergisinnréttingunni og getur komið sjampóbrúnum í sturtunni haganlega fyrir svo þeir þurfi ekki að liggja á sturtubotninum.
Vegghaldarinn er úr grófu lökkuðu stáli og kemur í tveimur litum.
Passar undir flestar sápupumpurnar í Ume seríunni frá Zone.
Þvermál: 8,9cm