Til baka
Þessi fallega vatnsflaska kemur frá Rigtig by stelton sem hófu nýverið samstarf við Múmínálfana.
Drink it er drykkjarflaska með skrúfuðum tappa. Flaskan er skreytt með múmínálfunum en múmínálfarnir er fjölskylda sem býr í Múmíndalnum með vinum og vandamönnum.
Flaskan er laus við BPA.
Rúmmál: 0,75 L.