Til baka

Með því að hafa sérstakan stað í garðinum, þá getur þú byrjað vorið fyrr og endað haustið síður en ella. Það er ekkert notalegra en að sitja fyrir framan notalegan eld og með fjölskyldu eða góðum vinum. 
Með FireBox frá Eva Solo, þá getur þú notið varmans, hljóðsins í viðnum og lyktinni sem af honum kemur.

FireBox tekur ekki mikið pláss í garðinum þínum og er algert augnakonfekt sem tekið er eftir. 

Viðurinn er brenndur í efra hólfinu, en að neðan er eldiviðarhólf, svo auðvelt sé að fylla á eldinn eftir þörfum. 

Reykháfurinn beinir reyknum út að aftanverðu og mun því ekki trufla þá sem við eldinn sitja. 

FireBox er gerður úr Corten stáli og getur staðið utandyra allan ársins hring.  Stálið veðrast frekar með tímanum, en hægt er að þrífa það samkvæmt leiðbeiningum.  Eldstæðið kemur samsett og tilbúið til notkunar. 

Ekki er mælt með því að setja FireBox beint á pallinn eða á önnur eldfim gólfefni.  Ef FireBox er settur á við, þá mælum við með því að settar séu steinhellur undir hann fyrst.  Gætið þess að stilla honum upp fjarri eldfimum hlutum, s.s. trjám, runnum, girðingum eða sólhlífum.

Mál: H: 125cm, B: 43cm, D: 37,5cm, Þ: 52,7kg
-15%
Tilboð

FIREBOX - ELDSTÆÐI 125CM

eva49910

Vörumerki: Eva Solo

Flokkur:Útiarnar


166.990 kr.

141.942 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.