Til baka
Ungbarnahreiðrin frá Done by Deer eru fullkomin fyrir leik, hvíld, svefn og maga tíma. Hreiðrið umlykur barnið og skapar öruggt og þægilegt rými. Hentar fyrir börn frá fæðingu til 9 mánaða.
Aftan á hreiðrinu er rennilás til að fjarlæga dýnuna sem gerir það auðveldara að þvo hreiðrið.
Hreiðrið er úr mjúkri 100% líffrænum bómull með pólýesterfyllingu og er dýnan úr 100% PU froðu.
Mál: 76 x 42 x 12 cm (38 cm með boganum)
Hlífina er hægt að þvo í þvottavél við 30°c