Til baka
Ultima Thule vasinn er falleg viðbót við hvaða heimili sem er, en vasinn er innblásinn af hönnun Tapio Wirkkala's frá árinu 1968. Ultima Thule línan var hönnuð með bráðnandi klaka Lapplands í huga. Sérstök hönnun sem endurspeglar allar þær klukkustundir sem fóru í að fullkomna gler blásturs aðferðina sem þurfti til að búa til mynstrið. Vasarnir eru munnblásnir í Finnlandi og inniheldur línan meðal annars skálar, karöflur og kertastjaka.
Mál: 18 x 19,2 cm