Til baka
TNS serían frá Le Creuset hefur um árabil verið ein af okkar allra vinsælustu potta- og pönnuseríum. Pannan er einkar harðgerð og er með vandaðri viðloðunarfrírri húðun sem þolir öll almenn eldhúsáhöld úr hvaða efni sem er (varist þó að skera með hníf í kjöt). Pannan er einkar harðgerð og þægileg í notkun. Húðunin er eiturefnafrí.
Þetta er glerlok úr TNS seríunni og smellpassar á pottana úr þeirri seríu.
Lokið er 18cm í þvermál.