Til baka

Bambus ungarbarnateppi frá My-memi. Teppið er tímalaust og einfald sem gerir mynstrið einstaktalega fallegt. Teppið er hannað með viðkvæma húð ungabarnsins í huga og er það því framleitt úr fyrsta flokk bambus og bómull (50% CV bambus, 50% bómull)

Bambus garnið er temprandi og heldur svita frá húðinni og því hentar teppið hentar til notkunar allt árið. Teppið er notalegt viðkomu, mjúkt hlýtt og þykkt. 

Garnið er vottað með OEKO-TEX standard 100 class I certificate, sem staðfestir að varan er fullkomlega örugg fyrir börn á öllum aldri, þau yngstu líka.

Teppið er haft stórt til að það svari þörfum barns í mörg ár.
Mál: 80×100

Þvottur: viðkvæmt prógram á 30°C með mildum þvottaefnum.

Má ekki strauja né setja í þurrkara.
-15%
Tilboð

Ungbarnateppi chain - grátt

eng60403

10.250 kr.

8.713 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.