Til baka

Til að auðvelda að búa til jafnstór ravioli í magni getur verið ágætt að hafa mót við hendina.  Fyrst þarf að útbúa lasagna lengjur í pastavél. Mótið er stráð með hveiti og ein lengja lögð ofan á formið og þrýst niður með mótinu. Með natni er uppáhalds fylling sett í mótið. Þar á eftir er eggja- og mjólkurblöndu penslað ofan á. Hin lengjan er lögð ofan á og léttilega rúllað yfir með rúllukefli. Snúið forminu við og 12 ravioli ættu að vera tilbúin. Má fara í uppþvottavél.  

Tasce Ravioli Mót

gef49913

Vörumerki: GEFU

Flokkur:Pastavélar


Uppselt

7.120 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.