Til baka
Sturtuhengi úr Comfort baðhergisseríunni frá Södahl. Comfort er lína af einlitum baðherbergisvörum, þar á meðal handklæðum, baðmottum og baðsloppum sem passar fullkomlega, gerir baðherbergið persónulegra og hentar hvaða baðherbergisstíl sem er. Sturtuhengið með vatnsfráhrindandi yfirborði og með gúmmirönd í faldinum neðst.
Mál: 180 x 200 cm
Efni: 100% pólýester