Til baka
Þessi fallegi stuðkantur er úr mjúkri lífrænni bómull með léttri pólýester fyllingu sem mun vernda höfuð barnsins frá hörðu rúminu. Stuðkanturinn er fullkominn til þess að búa til þægilegt og huggulegt barnaherbergi - ekki skemmir fyrir hvað hann passar fallega við rúmfötin frá Done by Deer. Hann er 360 cm að lengd og passar þar að leiðandi í flest rúm.
Á stuðkantinum eru bönd til þess að festa hann við rúmið.
Á stuðkantinum eru bönd til þess að festa hann við rúmið.
Mál: 360 x 30 x 1,5
Þvoið við 30°C. Setjið ekki í þurrkara