Til baka
Tefal gufustraujárnin hafa fyrir löngum sannað gildi sitt, enda verið fáanleg á Íslandi í áratugi. Þegar velja á nýtt straujárn, þá er mikilvægt að skoða upplýsingar um það - því þau eru jafn misjöfn og þau eru mörg.
Watt - Segir til hversu öflugt járnið er (hratt að hitna o.þ.h.)
Gufuskot - Segir til hversu mikla gufu straujárnið getur gefið frá sér
Gufumagn - Segir til hversu mikil gufa kemur úr járninu per mínútu
Járn - Snertiflöturinn getur verið úr mismunandi efnum sem eru mis góð.
Þetta straujárn er:
Watt - 2400W
Gufuskot - 165gr
Gufumagn - 35 g/min
Járn: Easyglide keramik - Keramik hitnar hratt og heldur hitanum vel. Það getur þó verið viðkvæmt ef að straujárnið fær á sig högg. Annar valkostur frá Tefal eru straujárn með Durilium AirGlide járni, en það er sterkara og rispast síður.