Til baka
Skemmtilegt stöflunarleikfang frá danska framleiðandanum Done By Deer.
Hægt að blanda saman kubbum og leyfa ímyndunaraflinu að stjórna. Leikfangið er ekki einungis gott fyrir ímyndunaraflið heldur einnig samhæfingu handa og augna.
Leikfangið er búið til úr við og málingu sem er ekki skaðleg börnum.
Hentugt fyrir 12 mánaða og eldri.