Til baka
Þetta sett kemur frá þýska framleiðandanum Zwilling. Settið inniheldur fjóra vandaða steikarhnífa sem eru grófir í útliti.
Skaftið er úr pakkavið, sem er algeng blanda sem notuð er í hnífssköft. Í pakkavið er búið að blanda plasti og tré saman til að gefa slitsterkara handfang.
br>
Lengd hnífs: 24,5cm
Lengd blað: 12cm
Hnífarnir koma 4 saman í fallegri gjafaöskju.