Til baka
Þessi fallega klukka frá Arne Jacobsen Clocks á uppruna sinn aftur til ársins 1939, þegar Arne Jacobsen hannaði íbúð fyrir Lauritz Knutsen, þekktan viðskiptamann í Danmörku.
Klukkuna er hvort heldur sem er hægt að nota sem borðklukku eða sem vekjaraklukku. Klukkan er með innbyggðum ljósskynjara og að sjálfsögðu "snooze" möguleika.
Hönnunin er stílhrein með hreinum línum og einföldu útliti sem passar inn á hvaða nútímalega heimili sem er.
Breidd: 6,7cm
Hæð: 12cm
Dýpt: 11,3cm
Heppilegast er að þrífa klukkuna með rökum klútum.