Til baka
Moneyphant sparibaukurinn frá Georg Jensen er stílhrein og góð leið til að geyma peningana þína.
Árið 1987 hönnuðu Jørgen Møller og barnabarn hans fílaupptakara sem varð heimsfrægur. Í kjölfarið fylgdu fleiri hannanir innblásnar af fílum frá þeim og er sparibaukurinn nýjasta viðbótin við þá línu.
Sniðug og skemmtileg leið til þess að kenna börnunum að spara. Fíllinn hefur alla eiginleika skandinavískrar hönnunar - hann er sterkur, glæsilegur og hagnýtur.