Til baka
Þessi vinsælu snapsaglös eru gegnumlituð og munnblásin. Þau gefa matarborðinu skemmtilega stemmningu og auðvelt er að þekkja sitt glas frá öðrum glösum, því þau eru öll ólík í forminu.
Henta vel undir allskyns snapsa, t.d. Absinth, Aperol, Limoncello, Campari, Créme de Cafe, Gammel Dansk eða hvað sem huginn girnist.
Glösin eru öll 16cm há, en rúmmál þeirra er allt frá 2,5cl til 5cl.
Glösin eru 6 saman í pakka og mega fara í uppþvottavél.