Til baka

Stóll #825 er innblásinn af húsgögnum sem framleidd voru um miðja síðustu öld, en með léttri skandinavískri áherslu.

Þennan stóll er auðvelt að blanda saman með öðrum stólum.  Rúnað bakið veitir frábæran stuðning fyrir bæði bakið og maður finnur gott jafnvægi þegar maður situr. Stóllinn er með mjúkri bólstraðri setu svo maður upplifi þægindin þegar maður situr.

Stóllinn er einnig fáanlegur með bólstruðu baki og heitir hann #826. Þá er til útgáfa af honum með fléttaðri setu sem heitir #827.

Stólarnir eru fáanlegir í fleiri viðartegundum og litum en við getum sýnt hér í vefversluninni.  Stólana er bæði hægt að fá með leðuráklæði og tauáklæði. Verðið sem við sýnum hér er fyrir stól í leðri, en stólar úr áklæði eru á lægra verði.

Vanalega eigum við ekki mikið af stólum til á lager, því að litasamsetningar á milli viðarins og leðurs/áklæðis eru svo ótrúlega margar að flestir velja samsetningu eftir þeirra eigin hugmyndum. Afgreiðslutími er um 4-8 vikur, en getur verið misjafn. Leitið upplýsinga hjá sölufólki okkar, sem getur sagt til um nákvæmari afgreiðslutíma.
-15%
Tilboð

SM825 STÓLL - EIK OLÍUBORIN

sko2752

Vörumerki: Skovby

Flokkur:Borðstofustólar


Vara ekki til á lager - Afhending 4-8 vikur

Frí heimsending - Bílstjóri afhendir vöru út fyrir lyftu á bíl.

54.940 kr.

46.699 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.