Til baka

Þessi skápur er klassískur en nútímalegur í útliti.

Skápurinn hefur tvær glerhillur og eina viðarhillu á bak við dyrnar. Neðri hillan er tilvalin í að geyma diska, skálar, hnífapör og hvað sem þér dettur í hug. Í efri hillurnar má setja glös, skrautmuni eða annað.

Í sömu seríu eru einnig skenkar #304 & #306 auk sjónvarpsskáps #305.  

Í skápnum eru 2 LED ljós.

Hæð: 182cm
Breidd: 98cm
Dýpt: 41cm

Skápinn er hægt að fá í úrvali viðartegunda. Við sýnum þær vinsælustu hér í vefversluninni, en leitið ráða hjá sölufólki okkar til að sjá alla möguleikana.

Afgreiðslutími er eingöngu áætlun.  Ef vara er til á lager hjá framleiðanda er afgreiðslutími í kringum 3 vikur.  Sölufólk okkar getur gefið upplýsingar um nákvæman afgreiðslutíma.
-15%
Tilboð

SM307 - VEGGSKÁPUR EIK HVÍTOLÍUBORIN

sko5590

Vörumerki: Skovby

Flokkur:Skápar


Vara til á lager - Afhending 1-4 virkir dagar

Frí heimsending - Bílstjóri afhendir vöru út fyrir lyftu á bíl.

229.420 kr.

195.007 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.