Til baka
Þessi fallega kanna er úr Sky línunni frá Georg Jensen. Kannan er dæmi um hversdagslegan hlut sem hefur verið umbreytt í fallega hönnunarvöru. Kannan er jafn falleg í notkun og hún er að líta á.
Sky kannan er hönnuð af Aurélien Barbry og er hún gerð úr handgerðu ryðfríu stáli.
ATH! kannan er ekki hönnuð til að geyma drykki með háu sýrustigi þar sem þeir geta skemmt stályfirborðið
Stærð: 1,6 L
Mál: 27 x 14 cm