Til baka
Þetta skurðarbretti er með praktískum sílikonbrúnum sem tryggja að það liggi stöðugt á borðinu á meðan þú skerð og saxar. Brettið er hægt að nota á báðum hliðum, Önnur hliðin er með breiðum safrrennu – fullkomin fyrir safaríkar matvörur eins og kjöt og ávextiþ Hin hliðin er slétt og hentug fyrir önnur matvæli.
Mál: 37 x 27.5 cm
Má fara í uppþvottavél.