Til baka
Skúlptúrinn er partur af samstarfslínu Cooee við Kristiina Engelin. Línan er hönnuð til að skapa sátt á milli grófra skúlptúra og hins vegar mínímalíska hönnunarsviðs Cooee, með vali á lit, lögun og stærð í huga.
"Þessi skel er í laginu eins og hjarta, sem er aðsetur lífsins eða styrksins" - Kristiina Engelin
Mál: B:11, L:13, H:5,5
Efni: Steypa
Hönnun: Kristiina Engelin