Til baka
Done by Deer skiptibakpokinn sameinar hagnýta eiginleika og endingargóða hönnun. Rúmgóður skiptibakpoki í svörtum lit veitir þér frelsi til að vera með hendurnar lausar og taka með þér allt sem barnið þitt þarfnast. Bakpokinn opnast vít og gerir það auðvelt að finna og nálgast allt, einnig er hann með sjö vösum að innan og einn með rennilás til að viðhalda skipulagi.
Praktísk samanbrjótanleg skiptidýna með vatnsfráhrindandi yfirborði og tveir vagnakrókar fylgja með.
Vatnsheldur og vatnsfráhrindandi bakpoki sem er tilbúinn fyrir daglegt álag. Stillanlegar axlarólar og bringureim gera bakpokann þægilegan í notkun.
Mál: 45 x 15 x 40 cm
Rúmmál: 20 L
Skiptidýna: 55 x 35 cm