Til baka
Falleg skiptidýna frá danska merkinu Done by Deer.
Skiptidýnan er úr 100% OEKO-tex vottaðri bómull sem er húðuð svo hún hrindir frá sér vatni og auðvelt er að þrífa hana.
Þvoið við 40°C og snúið á röngunni. Svampinn má handþvo. Þurrhreinsið ekki.
Mál: 50 x 65 x 10 cm