Til baka
Einstakleg sætar skeiðar frá danska merkinu Done by Deer. Skeiðasettið tilheyrir sílikon línunni frá Done by Deer sem er hönnuð fyrir hversdagsmáltíðir.
Skeiðarnar eru með einstöku, mött silkimjúku yfirborð og eru þær því tilvaldar fyrir litlar hendur.
Skeiðarnar koma tvær saman í pakka.
Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.