Til baka
Vöntuð og falleg hnífapör frá danska merkinu Done by Deer.
Handfangið er úr sílíkoni sem auðveldar litlum fingrum að ná góðu gripi.
Efni: Sílíkon og 18/10 ryðfrítt stál.
Má fara í uppþvottavél uppað 70°C en má ekki fara í örbylguofn.
Lengd: 14,4 cm.