Til baka
Eva Trio koparlínan byggir á tækni sem sameinar alla framúrskarandi eiginleika kopars, áls og ryðfríu stáls. Grunnur línunar er þrílagsbygging sem samanstendur af kopar að utan, álkjarna og ryðfríu stáli að innan sem tryggir að potturinn hitnar jafnt frá botni út á hliðarnar. Koparinn bregst hratt við breytingum á hitastigi.
Stærð: 16 cm / 1,5 l
Gegnur á alla tegundir hellna
Má ekki fara í uppþvottavél