Til baka
Þessi pakki inniheldur 2 skæri úr Classic línunni frá Fiskars.
Stærri skærin eru 21cm á lengd og henta fyrir alla hluti á heimilinu sem þarfnast skæra. Með þeim má klippa matvæli, umbúðir, pappír og hvað helst sem notandanum dettur í hug.
Minni skærin eru 13cm á lengd og henta til að klippa efni, fatnað eða þræði. Hafið í huga að þau eru oddhvöss og henta ekki fyrir börn.
Hægt er að stilla stífleika blaðanna með skrúfunni sem er á þeim.
Blöðin eru úr ryðfríu stáli og mega fara í uppþvottavél. Þessi skæri er hugsuð fyrir rétthenta einstaklinga, en þau stærri eru einnig fáanlega í útgáfu fyrir örvhenta.