Til baka
Þessi sjússamælir er partur af Rocks seríunni frá danska merkinu Zone. Sjússamælirinn er úr púðurlökkuðu stáli í einföldu formi sem lífgar upp á heimabarinn þinn.
Sjússamælirinn er 3cl í annann endann og 6cl ef þú notar hinn endann.
Hæð: 5cm