Til baka
Þessi merjari er úr glansandi stáli og er notaður ef maður vill pressa t.d. lime, sítrónusafa eða appelsínusafa úr ávextinum og út í drykkina þína.
Hann er hluti af barseríunni Rocks frá danska framleiðandanum Zone.
Munirnir í Rocks seríunni eru fallegir, vandaðir og gefa heimabarnum þínum fallegt útlit með einföldum formum sínum.
Merjarinn er 15cm langur og 5cm í þvermál.
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.