Til baka
Fínt sigti úr Green Tools línunni frá Eva Solo.
Sigtið er hægt að nýta á fjölbreyttan hátt, allt frá því að sía pasta eða kartöflur í það að sigta hveiti og allt þar á milli.
Passar á potta/skálar frá 16 - 24 cm.
Hönnun: Tools Design
Stærð: 22 cm (með handföngum, 27 cm)
Má fara í uppþvottavél.