Til baka
Þessi fallegi kertastjaki er úr Season línunni frá Georg Jensen. Hann kemur nú í fyrsta sinn í möttu gylltu og er aðeins fáanlegur í Líf & List.
Stjakinn er eingöngu seldur saman með hengi.
Stjakinn er 26cm í þvermál og 9cm á hæð.
Hengið er 60,8cm á hæð.