Til baka
Klassísk og einföld hönnun úr smiðju iittala.
Scandia hnífapörin eru stílhrein og falleg, bæði við hátíðleg tilefni sem og til hversdagsnota. Hnífapörin eru úr ryðfríu, burstuðu stáli og mega fara í uppþvottavél.
Í öskjunni eru 4 gafflar, 4 hnífar, 4 skeiðar og 4 teskeiðar
Hönnun : Kaj Franck´s
Efni: Ryðfrítt stál