Til baka
Þessi sápupumpa frá Eva Solo er bæði falleg og með notagildi. Hún er gerð úr silikoni en er með stálgoggi þar sem sápan sprautast út þegar silikoni er kreist.
Sápupumpan er fyrst og fremst hönnuð undir uppþvottalög, en einnig er hægt að nota hana á baðherbergi.