Til baka
Rim er ný baðherbergislína frá danska framleiðandanum Zone. Þemað í línunni er mikið úrval af hlutum sem hægt er að hengja á vegg. Þannig má fá sápupumpur, tannburstaglös, ruslafötur, klósettrúlluhaldara, klósettbursta og allskyns hluti sem gera baðherbergið þitt fallegra.
Vörurnar eru allar gerðar úr gróflökkuðu áli og fæst bæði í svörtu og hvítu. Hugsunin á bak við alla þessa vegghengjanlegu hluti er að auðvelda öll þrif á baðherbergisgólfinu.
Rúmmál: 0,2 L