Til baka

Þú setur salatið í innri skálina og skola vel af því í vaskinum.  Svo seturu skálina í vinduna og með því að þrýsta á hnappinn, þá snýst innri skálin og salatið þitt þornar.

Botninn er stöðugur svo skálin renni ekki til.  Hægt er að nota innri skálina sem sigti.  Saltatið er hægt að bera fram í ytri skálinni.

Auðvelt er að taka lokið af til að þrífa það.

Rúmmál skálar: 5,88L
Rúmmál sigtis: 4,68
Mál: 27x27x15cm

Salatvindan var valin ein af uppáhaldsvörum áhugamanna um matargerð í People tímaritinu árið 2017.
-15%
Tilboð

SALATVINDA - 28CM STÆRRI

bri39911

Vörumerki: OXO

Flokkur:Önnur eldhúsáhöld


9.680 kr.

8.228 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.