Til baka
Þessi ruslatunna kemur frá danska merkinu Zone. Ruslatunnan er með fótstigi svo hægt sé að opna án þess að nota hendurnar.
Ruslatunnan er 23,0x29cm og rúmar 5 lítra.
Nova serían frá Zone kemur í mörgum mismunandi litum og hægt er að fá ruslatunnur, klósettbursta, tannburstaglös og ýmislegt fleira í sama lit.