Til baka
Mynstrið á Trio rúmteppinu samanstendur af þremur eins rúmfræðilegum formum sem búa til hálfgert þrívíddar munstur.
Stærð: 220 x 250 cm
Litur: Grár
Efni: 80% endurunnin bómullarblanda, 20% pólíester - OEKO-TEX 100® certified
Þvottaleiðbeiningar: Þvoið við 30°c og ekki setja í þurrkara.