Til baka
Þetta sett er tilvalin gjöf fyrir þá sem hafa gaman að eldamennsku. Settið inniheldur mjótt zester rifjárn og gróft rifjárn. Með þessari blöndu hefur með verkfæri til að rífa niður bæði smágerðu hráefnin í eldhúsinu, s.s. parmesan, sítrusbörk, múskat og engifer, en einnig stærri einingar s.s. gulrætur, eggaldin, epli eða hvað sem huginn girnist. Rifjárnin eru með mjúku handfangi sem leggst vel í hönd og á endanum á því er kantur sem rennur ekki á borðplötunni.
Settið kemur í fallegri gjafaöskju.