Til baka
Master línan frá Microplane er með handfangi úr valhnetuviði og afar beittu blaði úr ryðfríu stáli, sem tryggir að þú getir rifið niður áreynsulaust í mörg mörg ár. Neðst er gúmmí"fótur" sem tryggir að rifjárnið renni ekki til við notkun.
Þar sem handfangið er úr við má rifjárnið ekki fara í uppþvottavél.
Þar sem handfangið er úr við má rifjárnið ekki fara í uppþvottavél.