Engifer er frískandi hráefni í allskyns matargerð og hjálpar þetta litla og lipra rifjárn við að skæla, skera og rífa það.
Microplane® er amerískt fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á afar vönduðum rifjárnum, fyrir allar gerðir af mat. Fyrirtækið hefur verið starfandi frá árinu 1999 og framleiða þau bæði eldhúsáhöld fyrir fagfólk og áhugamenn í eldhúsinu.