Til baka
RAW stellið er nútímalegt með smá 70's fíling. Hér er hrátt og náttúrulegt útlit sameinað með stílhreinni, einfaldri hönnun, í hlutlausum tónum.
Vörurnar eru handgerðar og litaðar í gegn sem hefur hverri vöru fyrir sig einstakt útlit.
Vörurnar eru handgerðar og litaðar í gegn sem hefur hverri vöru fyrir sig einstakt útlit.
Stellið er úr tvíbrenndu keramiki og má fara í örbylgjuofn, ofn og uppþvottavél.
Stærð: 19,7 cm X 4,5 cm
Stærð: 19,7 cm X 4,5 cm
Hönnun: Christiane Schaumburg-Müller