Til baka
Rauðvínsglös með fallegu mynstri í Melodia línunni frá Lyngby.
Glösin koma frá danska framleiðandanum Lyngby Glas, sem eru þekkt fyrir að nota einungis besta hráefni sem fyrir finnst. Verksmiðjan þeirra er 100% sjálfbær og kolefnisjafnar alla sína framleiðslu. Verksmiðjan þeirra notar orku frá sólarsellum og jarðhita við framleiðsluna. Niðurstaðan er ótrúlega hreint og 100% endurnýjanlegt kristalglas.
Glösin koma 4 saman og þola að fara í uppþvottavél.