Til baka
Raami er ný borðbúnaðarlína hönnuð af Jasper Morrison fyrir Iittala. Línan fór í sölu í byrjun ársins 2019.
Hugsað er fyrir öllu en nákvæm samsetning munanna úr línunni vinnur vel saman til að skapa skemmtilega stemningu við matarborðið.
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.